Sagan um Fiðlu-Björn er gömul íslensk þjóðsaga. Í BA verkefninu mínu gerði ég concept fyrir animated sjónvarpsþætti þar sem Fiðlu-Björn var aðalpersónan, í hverjum þætti átti hann að lenda í ævintýri sem var byggt á einni þjóðsögu.
Í sögunum af Fiðlu-Birni er honum lýst sem óttalausum og þegar hættur steðja að tekur hann þeim af mikilli ró. Til þess að búa til spennu valdi ég að búa til “side-kick” karakter sem sýndi allar þær tilfinningar sem Fiðlu-Birni vantar, stoppa hann og bjóða uppá samskipti (dialogue) sem annars væri ekki í boði.