Fiðlu-Björn Og Aðrar íslenskar þjóðsögur.

Sagan um Fiðlu-Björn er gömul íslensk þjóðsaga. Í BA verkefninu mínu gerði ég concept fyrir animated sjónvarpsþætti þar sem Fiðlu-Björn var aðalpersónan, í hverjum þætti átti hann að lenda í ævintýri sem var byggt á einni þjóðsögu.

Í sögunum af Fiðlu-Birni er honum lýst sem óttalausum og þegar hættur steðja
að tekur hann þeim af mikilli ró. Til þess að búa til spennu valdi ég að búa til
“side-kick” karakter sem sýndi allar þær tilfinningar sem Fiðlu-Birni vantar,
stoppa hann og bjóða uppá samskipti (dialogue) sem annars væri ekki í boði.

 

Fiðlu-Björn
Músin. Side-kick sem sýnir tilfinningar eins og hræðslu sem Birni virðist vanta.
Stærðarhlutföll á aðalpersónum.
Valdar ófreskjur. Tröll, nykur og höfuðlausir draugar/uppvakningar.
Börnin geta fylgt Birni á hringferðinni myndrænt í upphafi hvers þáttar.
Nokkrar vel valdar ófreskjur.
Hvað gerir þú ef uppvakningar byrja að kasta á eftir þér eigin hausum?
Djöflar og draugar kveikja eld í Naust.
Fiðlu-Björn platar tröll með fallegum fiðluleik.
Fell - Aðal sögusvið.